Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skipting valdsviðs
ENSKA
repartition of competence
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Oft bráðliggur á að senda upplýsingar. Það er mikilvægt að sendendur upplýsinga geti bæði skilgreint viðkomandi viðtakendur og veitt þeim upplýsingar með skjótum hætti. Lögbær yfirvöld aðildarríkis eða skipaðar stofnanir þess skulu, eftir því sem við á í samræmi við skiptingu valdsviðs í hlutaðeigandi aðildarríki, senda upplýsingar sem þeim berast samkvæmt þessari tilskipun til viðeigandi viðtakanda. Gera skal skrá yfir landstengiliði, ásamt samskiptaupplýsingum um þá, aðgengilega á vettvangi Sambandsins og skal hún uppfærð reglulega.


[en] The transmission of information is very often a matter of urgency. It is essential that the senders of information are able to identify and inform rapidly the relevant addressees. The competent authorities or delegated bodies of a Member State should, where appropriate in accordance with the repartition of competence in the Member State concerned, transfer the information received pursuant to this Directive to the appropriate recipient. A list of national contact points, including their contact details, should be made available at Union level and be constantly kept up to date.


Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/25/ESB frá 9. október 2012 um tilhögun upplýsingaskipta sem varða skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu

[en] Commission Implementing Directive 2012/25/EU of 9 October 2012 laying down information procedures for the exchange, between Member States, of human organs intended for transplantation

Skjal nr.
32012L0025
Aðalorð
skipting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira